Um styrktarsjóð

Stryktarsjóðnum er ætlað að styrkja verkefni sem eru ýmist á heims/umdæmisvísu eða stærri en einstaka klúbbar ráða við. Kiwanis félagar geta komið styrkbeiðnum til sjóðsins gegnum netfangið styrktasjodur@kiwanis.is eða Haft samband við formann styrktar sjóðs.

Stjórn styrktarsjóðs

  • Haukur Þ Sveinbjörnsson, Ós, stjórnarformaður haukur@kiwanis.is
  • Svavar Þór Einarsson, Eldey, meðstjórnandi, 
  • Guðni Guðmundsson,  meðstjórnandi
  • Stefán Brandur Jónsson Norðdahl, Ós, varamaður
  • Bernhard Jóhannesson, varamaður